Fréttir

Íslenskt barnafatamerki með lífræn föt

Tamiko hefur framleitt fyrirbura- og nýburafatnað frá 2012, en nú er merkið að stækka og mun bjóða vörur fyrir börn að 2ja ára aldri. Tamiko er íslenskt barnafatamerki með lífrænar vörur

Allar vörurnar verða úr 100% lífrænni bómull með blýlausum smellum.

Þetta er fyrsta íslenska barnafatamerkið með lífræn föt, sem við vitum af, og stefnan er að framleiða eingöngu vörur úr lífrænum efnum. Það á líka við um teppi og utanyfirfatnað sem kemur á markað nú í desember. Þær vörutegundir líta út fyrir að vera flís en eru í raun gerðar úr lífrænni bómull sem er með flísáferð.

Allar vörurnar verða til í fyrirburastærðum og upp í stærð 74/80 eða 86/92, en það fer eftir vörutegundum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s