Fréttir, Nýtt

Fyrirburafötin frá Tamiko komin á Lítil skref!

Lítil skref logoFyrirburafötin frá Tamiko eru komin í netverslunina okkar Lítil skref.

Nýju fötin eru öll úr vottaðri lífrænni bómull. Þau eru líka í stærri stærðum en áður (og líka minni) og flestar týpurnar eru til í st. 32 – 80. Samfellurnar eru upp í stærð 92.

Á Lítil skref eru einnig til sölu ungbarnavörur frá ýmsum merkjum, en þær eiga það allar sameiginlegt að vera án eiturefna eins og þalata, PVC, BPA og blýs.

Fleiri vörum verður bætt inn á næstu dögum og mánuðum, og ný vörumerki að bætast við.

Kíkið á Lítil skref og munið að fylgja okkur á Facebook líka.

Auglýsingar