Fréttir

Fyrirburafötin í biðstöðu

Það verður einhver töf á að nýjar vörur komi frá Tamiko. Eftir samskipti okkar við íslenskt framleiðslufyrirtæki á Indlandi hafa fyrirbura- og ungbarnafötin okkar verið ófáanleg en vörurnar frá Indlandi voru að stærstum hluta óseljanlegar. Þetta var auðvitað mikið högg fyrir ungt vörumerki og óvíst hvort vörumerkið haldi áfram.