Alpakka-kasmír fyrirburahúfa

Þessar fyrirburahúfur eru mjög hlýjar og ná vel yfir eyrun. Þær henta best þegar barnið fer á milli staða en geta verið of heitar til að nota inni. Athugið að það eru aldrei notuð gerviefni í fyrirburahúfur.

Stærðirnar

Dæmi um litaval