Vonarveggur

Fyrirburar eru börn sem fæðast áður en fullri meðgöngu er lokið. Það getur reynt á að sjá hvað börnin eru lítil og veikburða en hér eru myndir sem sanna hvað þau eru ótrúlega sterk!